VALMYND ×

Bakarar framtíðarinnar

Þau eru aldeilis glæsileg piparkökuhúsin sem krakkarnir í heimilisfræðivali hafa verið að nostra við. Í dag var verkið fullkomnað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og mega krakkarnir aldeilis vera stoltir af þessum meistaraverkum.