VALMYND ×

Allt í köku

Auður Líf Benediktsdóttir
Auður Líf Benediktsdóttir
1 af 10

Þær voru glæsilegar terturnar sem sumir nemendur tóku með sér heim s.l. fimmtudag. Nokkur hópur nemenda hefur verið í valgreininni Allt í köku hjá Guðlaugu Jónsdóttur, heimilisfræðikennara. Meðal verkefna þar er bakstur og sykurmassagerð og var afraksturinn svo sannarlega glæsilegur, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.  

Deila