VALMYND ×

Allir í hókípókí

Í lok hreyfiviku Evrópu fóru allir nemendur og starfsfólk í hókípókí á Eyrartúni. Það er nauðsynlegt að leika sér og hafa gaman. Allir skemmtu sér vel og voru vinabekkir saman þar sem eldri nemendur leiddu yngri nemendur í leiknum. 

Deila