VALMYND ×

Akstur strætisvagna fellur niður í dag

í dag, 26. febrúar falla allar ferðir strætisvagna niður í Ísafjarðarbæ. Skólinn er hins vegar opinn en búast má við að kennslan verði með óhefðbundnum hætti þar margir nemendur og starfsfólk komast væntanlega ekki til skóla og vinnu.

Deila