7. sæti í Skólahreysti
Keppendur Grunnskólans á Ísafirði í Skólahreysti stóðu sig mjög vel í úrslitum keppninnar í kvöld. Skólinn endaði í 7. sæti með 40,5 stig, en Holtaskóli í Reykjanesbæ sigraði með 58,5 stig.
Við óskum okkar fólki, bæði keppendum, þjálfara og stuðningsmönnum, innilega til hamingju og góðrar heimferðar.
Deila