VALMYND ×

7. bekkur kominn að Reykjum

Í morgun hélt 7. bekkur af stað í Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Ferðin gekk vel og var hópurinn kominn á áfangastað um hádegið. Við vonum að allir njóti samverunnar og komi endurnærðir til baka á föstudaginn.

Deila