VALMYND ×

7. bekkur á heimleið frá Reykjum

7. bekkur lagði af stað heim á leið frá Reykjum um kl. 11:30 og er áætluð heimkoma seinni partinn. Hópurinn er alsæll með ferðina og allt gengið eins og í sögu.

Nánari tímasetning heimkomu verður sett inn á Facebook síðu bekkjarins síðar í dag.

Deila