VALMYND ×

6. bekkingar við gluggaskreytingar

6. bekkingar við gluggaskreytingarnar (mynd: bb.is)
6. bekkingar við gluggaskreytingarnar (mynd: bb.is)

Myndmenntahópur 6. bekkjar fékk það skemmtilega verkefni í vikunni að skreyta glugga verslunarinnar Eymundsson. Pétur Guðmundsson, myndmenntakennari, aðstoðaði krakkana og eru gluggarnir svo sannarlega orðnir jólalegir og fallegir.