100 daga hátíð
Á föstudaginn var líf og fjör hjá krökkunum í 1. bekk því að þann dag var hundraðasti skóladagurinn þeirra. Krakkarnir æfðu sig að telja upp í hundrað með því að gera ýmsar æfingar og svo var dansað, hoppað og skoppað og endað daginn á að horfa á myndband og borða popp. 1. bekkingum finnst svo sannarlega alltaf gaman í skólanum!
Deila