VALMYND ×

Nýr læsisvefur Menntamálastofnunar

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra opnaði nýjan Læsisvef Menntamálastofnunar í Krikaskóla í Mosfellsbæ í morgun. Á vefnum má finna fjölbreytt efni til eflingar lestrarkennslu og læsis, bæði fyrir heimili og skóla, á íslensku, ensku og pólsku. Við hvetjum alla til að skoða og nýta sér þennan nýja vef.