VALMYND ×

Foreldrafélag Grunnskólans á Ísafirði

Samkvæmt lögum um grunnskóla 91/2008 skal vera starfandi foreldrafélag.

9. gr. Foreldrafélag.
- Við grunnskóla skal starfa foreldrafélag. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.
- Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.

Foreldrafélag Grunnskólans á Ísafirði heldur úti Facebook síðu https://www.facebook.com/groups/354786474658602 þar sem foreldrar deila og miðla ýmsu efni. Netfang félagsins er foreldrafelagiso@gmail.com 

 

Í stjórn Foreldrafélagsins skólaárið 2025-2026 eru

Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, formaður

Edda María Hagalín

Indíana Einarsdóttir

Frida Elísabeth Jörgensen

Guðfinna Sigurveig Sigurðardóttir

Sólveig Erlingsdóttir

Alexandra Elísabet

Vaida Braziunaité

Nancy Bechloff