VALMYND ×

Myndasafn / 9. bekkur á Hrafnseyri

Byrjað á að skoða rústir gömlu kirkjunnar og hlýða á frásögn Valdimars staðarhaldara á Hrafnseyri.
Valdimar sagði m.a. frá því hvernig  kirkjan afhelgaðist og ný kirkja var byggð á öðrum stað.
Notalegt að borða nesti inni í
Gott að tylla sér.
Svo var brugðið á leik á túninu eftir að búið var að hlusta á erindi, skoða safnið og borða nesti.
Staðarhaldari lánaði bolta og kylfu og það varð mikið fjör í leiknum.
Í Mjólkárvirkjun var tekið vel á móti okkur og allir fengu öryggishjálma áður en haldið var í vélasalinn.
Nálar sem notaðar eru til að stýra vatnsstreyminu í vélunum og fleiri verkfæri af stærri sortinni.
Það gátu bara nokkrir skoðað vélasalinn í einu. Þetta er einn hópur af fjórum.