Þarfirnar
Grundvallarþarfirnar eru arfgengar og sameiginlegar öllum mönnum og drífa okkur áfram. Við erum sjálf ábyrg fyrir því hvernig við sinnum þörfum okkar en við þurfum líka að skapa skilyrði svo aðrir gti líka sinnt þörfum sínum af ábyrgð. Þarfirnar eru: Öryggi, tilheyra (umhyggja), áhrif, frelsi og gleði.