VALMYND ×

Vinnustofa í byrjendalæsi

1 af 4

Í dag var vinnustofa frá klukkan 11:40 - 13:00 hjá öllum kennurum í 1. - 4. bekk, vegna verkefnisins um byrjendalæsi. Allir nemendur í þessum árgöngum, ásamt nokkrum starfsmönnum og dugmiklum unglingum, fóru gangandi saman upp á Torfnes og áttu skemmtilega stund í íþróttahúsinu þar, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.