VALMYND ×

Veikindaskráningar í mentor

Nú hefur verið opnað fyrir veikindaskráningu í gegnum www.mentor.is og geta foreldrar nú sjálfir skráð börn sín veik. Hægt er að skrá samdægurs og einn dag fram í tímann. Þetta er gert með því að fara inn á mentor, velja fjölskdylduvef, síðan dagbók og skrá veikindi, hvern veikindadag. Foreldri sem skráir barnið fær staðfestingu í tölvupósti þegar skráningin hefur verið samþykkt af skólanum. Ef um önnur forföll er að ræða verður að hafa samband við skólann. 
Vonumst við til að þessi nýbreytni geti orðið til aukinna þæginda. /SOV