VALMYND ×

Tómatarækt í 4. bekk

1 af 4

Það eru ýmis störf sem tekin eru fyrir núna á vordögum. Í heimilisfræðinni eru krakkarnir i 4. bekk til dæmis að rækta tómataplöntur. Í dag var umpottað og nú gerum við okkur vonir um að plönturnar taki vaxtarkipp og við förum jafnvel að sjá blóm fara að myndast. Við fylgjumst spennt með framhaldinu á næstu vikum.