VALMYND ×

Sólarkaffi

6.HS gæddi sér á sólarpönnukökum í dag
6.HS gæddi sér á sólarpönnukökum í dag

Í dag fögnuðu margir árgangar sólardeginum með sólarpönnukökum í boði foreldra. Sólin náði þó ekki að brjóta sér leið í gegnum skýin, en krakkarnir voru þó vel meðvitaðir um nálægð hennar og bíða spenntir eftir að komast léttklæddari út.