VALMYND ×

Snjókomunni fagnað

Það er aldrei svo vont veður að ekki sé hægt að leika sér. Það sönnuðu þessir krakkar í morgun, þegar þeir skelltu sér vel klæddir út í snjóinn og gerðu þessa myndarlegu snjókarla.