VALMYND ×

Skráningar fyrir foreldradag

Fimmtudaginn 6. febrúar verða foreldraviðtöl hér í skólanum. Sú nýbreytni var tekin upp s.l. haust að foreldrar velja og skrá sína viðtalstíma sjálfir á mentor.is. Þetta fyrirkomulag gafst mjög vel og er endurtekið nú. 

Opnað hefur verið fyrir skráningar á mentor og eru foreldrar hvattir til að skrá sig sem fyrst.