VALMYND ×

Skólasetning

Skólasetning verður með öðru sniði en venjulega í skólanum. Mánudaginn 24. ágúst mæta nemendur og foreldrar í viðtöl til umsjónarkennara. Í viðtölunum er gert ráð fyrir að nemendur setji sér markmið fyrir ábyrgð og vinnu í skólanum. Opnað verður fyrir skráningar í viðtölin 19. ágúst.