VALMYND ×

Rósaball

Fimmtudaginn 20. febrúar heldur 10. bekkur GÍ svokallað Rósaball í sal skólans klukkan 20:00-23:00. Miðaverð er 1000 kr. fyrir einn en 1500 kr. ef tvö/tvær/tveir kaupa miða saman. Rúta fer í Hnífsdal og strætóleiðina inn í Holtahverfi að loknu balli. Nemendur fá frjálsa mætingu í fyrsta tíma á föstudeginum, þ.e. þeir sem ekki mæta fá ekki fjarvist en allir kennarar verða á sínum stað.