VALMYND ×

Opinn dagur

Á fimmtudaginn er 1. desember, fullveldisdagur Íslendinga. Þann dag er opinn dagur í skólanum og eru foreldrar og aðrir velunnarar hvattir sérstaklega til að líta við og fylgjast með skólastarfinu. Að sjálfsögðu eru aðstandendur velkomnir í heimsókn allt skólaárið, en sér í lagi þennan dag.
Skóladagurinn verður hefðbundinn og kennt samkvæmt stundaskrá.