VALMYND ×

Nemendum boðið út að borða

Vetur konungur kveður okkur blíðlega með rjómalogni og sólskini. Víða mátti sjá nemendur léttklædda á lóð skólans í dag og margir kennarar nýttu sér góðviðrið til útikennslu. 

Heimilisfræðival á unglingastigi gerði sér lítið fyrir og dreif sig út að borða þær kræsingar sem matreiddar höfðu verið, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.