VALMYND ×

Myndmennt í hringekju

Nemendur í 4. bekk í hringekjuhópi luku við formfræði æfingu og skreyttu gluggann í myndmenntastofunni, myndirnar fá að vera uppi þangað til lotunni lýkur. Einnig voru þau að æfa sig í að vinna standandi við trönur fyrir komandi verkefni. 

Deila