VALMYND ×

Mikið magn óskilamuna

Nú liggur mikið magn óskilamuna frammi í anddyri skólans, Sundhallarmegin. Við hvetjum alla foreldra til að kíkja við í þessari eða næstu viku til að nálgast föt barna sinna, en gríðarleg verðmæti liggja í þessum fatnaði.