VALMYND ×

Maskadagur

Mánudaginn 20. febrúar er maskadagurinn eða bolludagur öðru nafni. Af því tilefni verða grímuböll á sal skólans sem hér segir:

1. – 3. bekkur kl. 8:20-9:10
4. -5. bekkur kl. 10:20-11:00
6. og 7. bekkur kl. 13:20-13:50

Nemendur og starfsfólk eru margir hverjir í grímubúningum þennan dag og verður gaman að sjá allar þær furðuverur sem verða á ferli.
Þriðjudaginn 21. febrúar er svo starfsdagur kennara án nemenda og engin kennsla.