VALMYND ×

Listakonur í heimsókn

Í tilefni af Degi myndlistar 1. nóvember næstkomandi munu rússnesku listakonurnar Maria og Natalia Petschatnikov koma í heimsókn í myndmenntartíma 20. september og eru öllum nemendum á unglingastigi velkomið að sitja tímann. Þær stöllur munu fræða nemendur um verk sín og ræða um það hvernig er að vera myndlistamaður.