VALMYND ×

Jólaleyfi

Starfsfólk Grunnskólans á Ísafirði óskar nemendum sínum, fjölskyldum þeirra og öðrum velunnurum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári.

Kennsla hefst á nýju ári þriðjudaginn 7. janúar kl. 8:00.