VALMYND ×

Grunnskólameistarar í glímu

Þátttakendur G.Í. ásamt verðlaunum
Þátttakendur G.Í. ásamt verðlaunum

Um helgina var haldið grunnskólamót Glímusambands Íslands á Torfnesi. Keppendur komu frá 12 grunnskólum og hlaut GÍ flest verðlaun og hlaut skólinn þar með bikar til varðveislu í eitt ár. Þátttakendur komu úr 5. - 10. bekk og var hverjum árgangi skipt í tvo þyngdarflokka þar sem því var komið við. Allar nánari upplýsingar um mótið má sjá hér á heimasíðu Glímusambands Íslands.

Þeir sem unnu til verðlauna fyrir skólann voru eftirtaldir:

 

5. bekkur stúlkur - léttari

Ólöf Einarsdóttir - 2. sæti

 

5. bekkur stúlkur - þyngri

Ísabella Ósk Benediktsdóttir - 1. sæti

Lára Ósk Albertsdóttir - 2. sæti

Ingibjörg Magna Hilmarsdóttir - 3. sæti

 

6. bekkur strákar - léttari

Einar Torfi Torfason - 1. sæti

 

6. bekkur strákar - þyngri

Jón Ómar Gíslason - 3. sæti

 

7. bekkur strákar - þyngri

Gunnar Þór Valdimarsson - 1. - 2. sæti

 

8. bekkur strákar - léttari

Friðrik Þórir Hjaltason - 2. sæti

 

8. bekkur strákar - þyngri

Eggert Karvel Haraldsson - 2. sæti

Baldur Björnsson - 3. sæti

 

9. bekkur strákar

Ívan Breki Guðmundsson - 3. sæti

 

10. bekkur stúlkur

Margrét Rún Rúnarsdóttir - 1. sæti

Katrín Dröfn Björnsdóttir - 2. sæti

 

10. bekkur strákar - léttari

Elvar Ari Stefánsson - 1. sæti

Samúel Þórir Grétarsson - 3. sæti

 

Í morgun var svo stutt athöfn í sal skólans, þar sem þátttakendum var sérstaklega óskað til hamingju með frábæran árangur.