VALMYND ×

Fullveldisfagnaður

Föstudaginn 2. desember n.k. býður 10. bekkur til fullveldisfagnaðar með frumsýningu á leikritinu Feita mamma eftir Auði Jónsdóttur. Þessi sýning er einungis fyrir nemendur í 8. - 10. bekk G.Í. og nágrannaskóla og slegið verður upp balli á eftir. Miðaverð er kr. 1.500 á báða viðburði, en kr. 1.000 á annan.

Önnur sýning verður laugardaginn 3. desember kl. 14:00 og eru allir velkomnir á þá sýningu.