VALMYND ×

Foreldrakönnun grunnskóla 2019

Í janúar s.l. fengu foreldrar póst um foreldrakönnun Skólapúlsins og möguleika á því að afþakka þátttöku. Þeir foreldrar sem ekki afþökkuðu þátttöku, lentu í úrtaki og eiga eftir að svara könnuninni, eru vinsamlegast beðnir um að gera það sem allra fyrst. Til að niðurstöður verði samanburðarhæfar við niðurstöður annarra skóla þarf svarhlutfall að ná 80% og því mjög mikilvægt að fá sem besta svörun til að skólinn geti nýtt sér niðurstöðurnar til umbóta.