VALMYND ×

Dagur íslenskrar tónlistar

1. desember er dagur íslenskrar tónlistar en þar sem hann ber upp á sunnudag munum við halda upp á hann á mánudaginn, 2. desember. Þann dag klukkan 11:15 munu útvarpsstöðvar landsins spila þrjú íslensk lög og ætlum við að sameinast við útvarpstækin og syngja saman til heiðurs íslenskri tónlist.