VALMYND ×

Bókasafnsdagurinn er í dag 6. september

Í dag er bókasafnsdagurinn og að því tilefni verður getraun í gangi á bókasafninu okkar út alla næstu viku. Yfirskriftin í ár er ,,Lestur er glæpsamlega góður" og er þemað glæpasögur. 

Deila