VALMYND ×

Boðið í dans

1 af 3

Í morgun bauð Eva Friðþjófsdóttir, danskennari, leikskólakrökkunum af Eyrarsól í danstíma hér í skólanum. Það var virkilega gaman að sjá hversu vel þessir krakkar stóðu sig og eru þeir svo sannarlega efnilegir í dansfiminni, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.