VALMYND ×

Aðalfundur Nemendafélags G.Í.

Miðvikudaginn 11. maí kl. 8:40 verður aðalfundur nemendafélagsins haldinn í sal skólans. Fundinn sækja nemendur í 7. - 9. bekk og þeir sem eru í stjórn úr 10. bekk. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt inntöku nýrra félaga úr 7. bekk og framboða til formanns næsta vetrar. Kosning fer síðan fram í kennslustundinni á eftir eða kl. 9:40.