Skýr mörk
Í skólanum okkar eiga allir að vera öruggir, hafa vinnufrið, njóta virðingar og vera lausir við:
- ofbeldi
- vopn
- fíkniefni
- ógnanir, ögranir og hótanir
- meðvitaða truflun á skólastarfi
- skemmdarverk og þjófnaði
- mismunun vegna uppruna eða litarháttar
Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að sjá til þess að svo sé.