VALMYND ×

Vorskipulag

Nú er hægt að nálgast vorskipulag allra árganga hér á heimasíðunni vinstra megin, undir hnappnum vordagskrá. Við hvetjum alla til að kynna sér skipulagið, því að mikið er um alls konar viðburði og uppbrot á skólastarfinu.