VALMYND ×

Útileikfimin

Útileikfimin hefst eftir helgina og er því mikilvægt að allir séu klæddir eftir veðri. Ef ástæða þykir til, þá kippa íþróttakennarar kennslunni inn fyrir dyr, en við vonum að til þess þurfi ekki að koma.