VALMYND ×

Uppskerutíð

Síðastliðið vor setti þáverandi 5. bekkur niður grænmeti hér á skólalóðinni. Uppskeran er nú komin í hús og voru krakkarnir í óða önn að skera niður í salat með hádegismatnum í morgun. Þrátt fyrir heldur rýra uppskeru þetta árið, þá er fátt betra en heimaræktað grænmeti.