VALMYND ×

Upplýsingar varðandi sóttkví og einangrun

Að gefnu tilefni þá eru hér reglur varðandi einangrun og sóttkví samkvæmt tilmælum frá umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum.

- Ef barn eða foreldri fer í sýnatöku vegna einkenna þá er viðkomandi í einangrun og aðrir fjölskyldumeðlimir í sóttkví og mæta ekki í skóla eða vinnu.

- Börn í smitgát mega mæta í skólann, t.d. ef foreldri eða systkini eru í sóttkví og einkennalaus.