VALMYND ×

Upplýsingamiðlun

Í dag sendum við út örstutta könnun til allra foreldra varðandi upplýsingamiðlun. Okkur er mikið í mun að fá sem besta svörun, til að geta mætt þörfum heimila sem best. Við hvetjum því alla til að svara könnuninni sem fyrst, en hún var send í tölvupósti.