VALMYND ×

Umgengni lýsir innri manni

Í sumar hefur húsnæði skólans verið endurbætt á einn og annan hátt og mikils um vert að ganga vel um þessa sameign okkar bæjarbúa. Það er virkilega gaman að sjá hversu vel nemendur ganga um þessa fyrstu skóladaga, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og vonum við svo sannarlega að það haldist í vetur.