VALMYND ×

Tangram

Í morgun fóru nemendur 9. bekkjar í liðakeppni í Tangram, sem er leikur með form og gengur út á það að raða saman formum eftir fyrirmynd á skjá. Krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði og höfðu gaman af, enda reyndi á marga þætti stærðfræðinnar eins og rökhugsun, fínhreyfingar, rýmisgreind og samvinnu.