VALMYND ×

Sveppatínsla og greining

Nemendur við rannsóknarstörf
Nemendur við rannsóknarstörf

Um daginn fóru nemendur í 8.bekk upp í skógrækt fyrir ofan Urðarveg til að tína sveppi og fléttur. Krakkarnir fundu rúmlega 10 gerðir, sem síðan voru greindar og skoðaðar í smásjá þegar komið var aftur í skólann. Sveppunum fylgdi þónokkuð af allskyns pöddum og fór greiningin meira í að rýna í pöddurnar en sveppina.

Það var því mikið líf og fjör í náttúrufræðistofunni þennan dag.

Deila