VALMYND ×

Súðavíkurheimsókn

1 af 3

Í morgun hélt 9. bekkur til Súðavíkur og heimsótti Melrakkasetrið og Raggagarð. Krakkarnir létu kuldann ekkert á sig fá og brugðu á leik í Raggagarði eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.