VALMYND ×

Staðan í dag

Nokkuð hvasst er í dag en veður eflaust misjafnt eftir byggðakjörnum. Strætisvagnar ganga hér innanbæjar, en morgunferðum til Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar hefur verið aflýst. Við biðjum foreldra að meta stöðuna og láta vita ef börn þeirra koma ekki í skólann í dag.