VALMYND ×

Söngur og gleði á Silfurtorgi

1 af 3

Í gær fóru krakkarnir í 1. bekk út á Silfurtorg í útivistartímanum sínum til að njóta veðurblíðunnar. Krakkarnir fengu sér heitt kakó og kex og sungu fyrir gesti og gangandi og er nokkuð víst að þeir hafi náð að syngja inn vorið.