VALMYND ×

Skólinn faðmaður

Vel gekk að mynda keðju utan um skólann í morgun í blíðskaparveðri og taka þannig þátt í verkefninu Hönd í hönd. Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur útbúið fræðsluefni um kynþáttafordóma og munum við nýta okkur það til áframhaldandi fræðslu varðandi þessi mál.