VALMYND ×

Skólamót í blaki

Í dag fór fram skólamót í blaki hjá 4., 5. og 6. bekk í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Íþróttakennarar undirbjuggu mótið og voru búnir að æfa krakkana í íþróttatímum. Þjálfari frá Blaksambandinu var á staðnum og sá Einar Mikael töframaður um kynningar ásamt því að sýna töfrabrögð.

Krakkarnir stóðu sig einstaklega vel og höfðu allir gaman af þessari tilbreytingu.