VALMYND ×

Skólahald samkvæmt áætlun

Skólahald verður samkvæmt áætlun í dag. Strætisvagnar keyra líka samkvæmt áætlun en minnt er á símsvarann 8781012 þar sem hægt er að fá upplýsingar um akstur.